fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Sérfræðingar segja Pútín vera löglegt skotmark

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 18:00

Pútín er líkt við pókerspilara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvort Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sé lögmætt skotmark í ljósi innrásar Rússa í Úkraínu. Spurningin hljómar kannski undarlega í eyrum annarra en sérfræðingar segja að það sé ekki brot á alþjóðalögum ef einstök ríki reyna að ráða þjóðhöfðingja annars ríkis af dögum ef ríkin eiga í stríði.

TV2 skýrir frá þessu. Hefur miðillinn eftir Kenneth Øhlenschlæger Buhl, hjá danska varnarmálaskólanum, að ef viðkomandi sé þjóðhöfðingi og samtímis yfirmaður hersins, bæði formlega og í raun, þá sé viðkomandi löglegt skotmark þegar stríð geisar.

Astrid Kjeldgaard-Pedersen, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, tók undir þetta og sagði að þegar stríð geisi sé gerður greinarmunur á óbreyttum borgurum og þeim sem berjast. Hermenn taki þátt í bardögum og það megi drepa þá og Pútín sé æðsti yfirmaður rússneska hersins og falli því undir það að vera þátttakandi í bardögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Frumvarp lagt fram á Bandaríkjaþingi um nafnabreytingu Grænlands – „Rauð, hvít og bláland“

Frumvarp lagt fram á Bandaríkjaþingi um nafnabreytingu Grænlands – „Rauð, hvít og bláland“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ómar stefnir ríkinu og krefst þess að áminningar verði ógildar – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka

Ómar stefnir ríkinu og krefst þess að áminningar verði ógildar – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka
Fréttir
Í gær

Telur ólíklegt að Jón Þröstur hafi fyrirfarið sér

Telur ólíklegt að Jón Þröstur hafi fyrirfarið sér
Fréttir
Í gær

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera
Fréttir
Í gær

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“
Fréttir
Í gær

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýknuð af ákæru um fjárdrátt en sakfelld fyrir umboðssvik

Sýknuð af ákæru um fjárdrátt en sakfelld fyrir umboðssvik
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolbrún ómyrk í máli: „Menn misstu æruna að tilefnislausu en samt þykir best að tala sem minnst um málið“

Kolbrún ómyrk í máli: „Menn misstu æruna að tilefnislausu en samt þykir best að tala sem minnst um málið“