fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Sérsveitin handtók mann í Garðastræti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 1. mars 2022 17:58

Sérsveit lögreglu að störfum við þingsetningu. Myndin tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fékk DV ábendingu þess efnis að sérsveitarmenn hefðu verið með aðgerðir í Garðastræti, í miðborg Reykjavíkur. Embætti Ríkislögreglustjóra staðfesti ábendinguna og kom fram í svari við fyrirspurn að sérsveitin hafi verið á svæðinu og „aðhafðist þegar brot var framið á svæðinu í þeirra viðurvist. Hvorki var um æfingu eða útkall sérsveitar að ræða.“

Í dag fengust þær upplýsingar frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að einn hefði verið handtekinn í þessari aðgerð sérsveitarinnar. Var hann færður á lögreglustöð til viðtals og síðan sleppt.

Ekki eru veittar frekar upplýsingar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Telur ólíklegt að Jón Þröstur hafi fyrirfarið sér

Telur ólíklegt að Jón Þröstur hafi fyrirfarið sér
Fréttir
Í gær

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“