fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Mannréttindadómstóllinn biðlar til Rússa að hætta árásum óbreytta borgara

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. mars 2022 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannréttindadómstóll Evrópu ákvað í dag að biðla til rússneskra yfirvalda að hætta að beina árásum sínum gegn óbreyttum borgurum og eins gegn mikilvægum innviðum á borð við skóla og sjúkrahús sem og íbúðahverfum og sjúkrabifreiðum.

Eins er óskað eftir því að Rússar taki á sig að tryggja öryggi heilbrigðisstofnana, heilbrigðisstarfsmanna og sjúkrabifreiða á þeim svæðum þar sem átök geisa.

Um er að ræða viðbragð við beiðni frá Úkraínu um að taka bregðast við „gífurlegum mannréttindabrotum sem rússneski herinn er að fremja í hernaðaraðgerðum sínum gegn yfirráðasvæði Úkraínu“

Er ríkisstjórn Rússlands er beðin um að tilkynna dómstólnum eins fljótt og auðið er hvaða aðgerðir hún hefur ráðist í til að tryggja að farið sé eftir Mannréttindasáttmálanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru
Fréttir
Í gær

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“
Fréttir
Í gær

„Það er hörmu­legt til þess að vita að þetta sé búið að ganga svona í mörg ár“

„Það er hörmu­legt til þess að vita að þetta sé búið að ganga svona í mörg ár“
Fréttir
Í gær

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn
Fréttir
Í gær

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Í gær

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki