fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir Úkraínu eiga heima í „evrópsku fjölskyldunni“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. mars 2022 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir engan geta efa að Úkraína eigi heima í „evrópsku fjölskyldunni“.

Hún birti tíst í dag þar sem hún segir:

„Daginn í dag eru Evrópusambandið og Úkraína nánari en nokkru sinni fyrr. 

Það er enn löng leið framundan. Við þurfum að stöðva þetta stríð. Og við ættum að ræða um næstu skref. 

En enginn getur efað það að fólk sem rís af slíku hugrekki upp fyrir evrópskum gildum eigi heima í evrópsku fjölskyldunni.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Telur ólíklegt að Jón Þröstur hafi fyrirfarið sér

Telur ólíklegt að Jón Þröstur hafi fyrirfarið sér
Fréttir
Í gær

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“