Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir engan geta efa að Úkraína eigi heima í „evrópsku fjölskyldunni“.
Hún birti tíst í dag þar sem hún segir:
„Daginn í dag eru Evrópusambandið og Úkraína nánari en nokkru sinni fyrr.
Það er enn löng leið framundan. Við þurfum að stöðva þetta stríð. Og við ættum að ræða um næstu skref.
En enginn getur efað það að fólk sem rís af slíku hugrekki upp fyrir evrópskum gildum eigi heima í evrópsku fjölskyldunni.“
Today the EU and Ukraine are already closer than ever.
There is still a long path ahead. We have to end this war. And we should talk about the next steps.
But nobody can doubt that a people that stands up so bravely for our European values belongs in our European family. pic.twitter.com/AeZBy0gvw5
— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) March 1, 2022