fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Rússar virðast hafa eyðilagt stærstu flugvél heims í innrásinni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 10:40

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta flugvél heima, Antonov AN-225, hefur að líkindum verið eyðilögð í innrás Rússa inn í Úkraínu. Þessi risastóru flugvél, sem stoppaði á Keflavíkurflugvelli árið 2014 og tók þar eldsneyti, hafa Úkraínumenn kallað „Mriya“ eða drauminn.

Vélin stóð á flugvelli nálægt Kiev er hún varð fyrir árás Rússa. Er hún sögð eyðilögð en Úkraínumenn hyggjast endurbyggja flugvélina. CNN greinir frá.

„Rússar kunna að hafa eyðilag Mriya okkar. En þeir munu aldrei eyðileggja draum okkar um sterkt, frjálst og evrópskt ríki. Við munum sigra!“ segir utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba, á Twitter.

Eyðilegging flugvélarinnar eru hefur ekki verið staðfest. Mriya er risastór flutningavél sem meðal annars hefur flutt búnað til 0líu- og gasvinnslu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“
Fréttir
Í gær

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur