fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Fréttir

Pútín setur kjarnorkusveitir rússneska hersins í viðbragðsstöðu

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 14:49

Vladímír Pútín.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur skipað her sínum að setja kjarnorkuvarnarsveitir sínar í viðbragðsstöðu vegna viðbragða Atlantshafsbandalagsins við innrás Rússlands í Úkraínu. Frá þessu greinir Pútín sjálfur í ávarpi sem sjónvarpað var eftir hádegi í dag.

Þessar kjarnorkusveitir sem um ræðir stjórna notkun kjarnorkuvopna, efnavopna og fleiri gereyðingarvopnum sem Rússland er með í vopnabúrinu.

„Vesturlönd eru ekki einungis að grípa til óvinalegra efnahagslegra aðgerða heldur hafa háttsettir embættismenn forysturíkja Atlantshafsbandalagsins líka leyft árásargjarnar yfirlýsingar gegn landinu okkar og því skipa ég varnarmálaráðherranum og herráðsstjóranum að setja kjarnorkusveitir rússneska hersins í sérstaka viðbragðsstöðu,“ segir Pútín í ávarpinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja

Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja
Fréttir
Í gær

Fjórtán ára drengur stórslasaður eftir að hafa tekið upp flugeld – „Af hverju heldur fólk að einhverjir aðrir gangi frá?“

Fjórtán ára drengur stórslasaður eftir að hafa tekið upp flugeld – „Af hverju heldur fólk að einhverjir aðrir gangi frá?“
Fréttir
Í gær

Anna greindist með krabbamein og þurfti í bráðaaðgerð – „Meinið er búið að dreifa sér“

Anna greindist með krabbamein og þurfti í bráðaaðgerð – „Meinið er búið að dreifa sér“
Fréttir
Í gær

Þrýst á Sigurð Inga að axla ábyrgð eftir slakan árangur Framsóknarflokksins

Þrýst á Sigurð Inga að axla ábyrgð eftir slakan árangur Framsóknarflokksins
Fréttir
Í gær

Billy Crystal missti heimili sitt til 46 ára – Paris Hilton horfði á húsið sitt brenna

Billy Crystal missti heimili sitt til 46 ára – Paris Hilton horfði á húsið sitt brenna