fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Landspítali á neyðarstigi vegna Covid smita – Óheyrilegt álag

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 12:13

Mynd: Landspítali.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landspítali var í gær færður á neyðarstig vegna kórónuveirusmita liggja alls 56 sjúklingar á spítalanum með Covdi-19, þar af eru tveir í gjörgæslu og annar þeirra í öndunarvél. All greindust 3400 smit á landinu í gær. Öllum sóttvarnarreglum var á móti verið aflétt í gær.

Alls liggja 56 sjúk­ling­ar á Land­spít­ala með Covid-19, þar af tveir á gjör­gæslu og ann­ar þeirra í önd­un­ar­vél. Covid-sýkt­um sjúk­ling­um fjölg­ar um fimm milli daga en í gær voru þeir 51.

Að sögn farstóttarnefndar spítalinn settur á neyðarstig vegna mikils fjölda Covid smitaðra einstaklinga, fárra legurýma og mikilla ann­a á Covid-göngu­deild. Auk þess er mik­ill fjöldi starfs­manna í ein­angr­un og óheyri­legt álag á heil­brigðis­kerfið í heild sinni.

„Við erum að reyna að kalla alla til hvað varðar mönnun frá öðrum stofnunum. Við erum virkilega að reyna að draga til okkar fólk til þess að vinna hjá okkur,“ sagði Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir , starfandi forstjóri, þegar Landspítalinn var settur á neyðarstig á ný í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Ég hef eldað fyrir tugþúsundir manna og þetta hefur aldrei gerst áður“

„Ég hef eldað fyrir tugþúsundir manna og þetta hefur aldrei gerst áður“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Vara sænska hermenn við
Fréttir
Í gær

„Hann snýr sér við og nær þessari einu stungu á versta stað“

„Hann snýr sér við og nær þessari einu stungu á versta stað“
Fréttir
Í gær

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið