fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Annasöm nótt lögreglu – Í haldi vegna brots á vopnalögum

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 07:45

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla handtók í nótt ökumann, grunaðað um akstur undir áhrifum fíkniefna. Honum var sleppt lokinni sýnatöku. Farþegi í bílnum var aftur á móti handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna, vegna vopnalaga og vegna brot á lyfjalögum. Hann var vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins.

Tveir sitja inni vegna gruns um líkamsárás í Hafnarfirði og einn var settur í hald grunaður um líkamsárás í Reykjavík. Beðið er eftir að geta tekið af honum skýrslu.

Eitthvað um slys á fólki að sögn lögreglu auk þess tilkynnt var um hávaða og kallað eftir aðstoð vegna ölvunar, eins og fram kemur í dagbók lögreglu.

Alls voru níu ökumenn teknir fyrir akstur undir áhrifum og þrjú umferðaróhöpp voru skráð en alls voru 68 mál skráð síðastliðna nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég hef eldað fyrir tugþúsundir manna og þetta hefur aldrei gerst áður“

„Ég hef eldað fyrir tugþúsundir manna og þetta hefur aldrei gerst áður“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Vara sænska hermenn við
Fréttir
Í gær

„Hann snýr sér við og nær þessari einu stungu á versta stað“

„Hann snýr sér við og nær þessari einu stungu á versta stað“
Fréttir
Í gær

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið