fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Vinkona Lenyu er í Úkraínu – Svona segir hún að fólk geti hjálpað í baráttunni

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 25. febrúar 2022 14:44

Myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðan innrás Rússa í Úkraínu hófst í gær hefur mikið vatn runnið til sjávar. Þessa stundina fer fram hörð barátta um höfuðborgina Kyiv en Rússar hófu innrás í borgina í morgun.

Fjölmargir hafa velt því fyrir sér hvað sé hægt að gera til þess að hjálpa Úkraínu í baráttunni og er Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, ein þeirra. Lenya hafði samband við vinkonu sína sem býr í Úkraínu og spurði hana hvernig hægt væri að hjálpa íbúum Úkraínu í baráttunni.

Lenya segir frá þessu í færslu sem hún birtir á Twitter-síðu sinni en með færslunni lætur hún fylgja hlekki sem vinkona hennar frá Úkraínu sendi henni.

Fyrsti hlekkurinn sýnir hvaða svæði hafa verið hernumin í raunmynd en hlekkinn má sjá í færslunni hér fyrir neðan.

Annar hlekkurinn vísar á undirskriftasöfnun sem krefst þess að alþjóða bankagreiðslukerfið SWIFT loki á samskipti við Rússland.

Þriðji hlekkurinn vísar á úkraínska fréttasíðu sem greinir frá því sem er í gangi á ensku.

Fjórði hlekkurinn vísar svo á söfnunarsíðu fyrir úkraínska herinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sýndu nektarmyndir af Melania Trump í rússnesku sjónvarpi – Segir að Pútín sé að sýna Trump hver ráði

Sýndu nektarmyndir af Melania Trump í rússnesku sjónvarpi – Segir að Pútín sé að sýna Trump hver ráði
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“
Fréttir
Í gær

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
Fréttir
Í gær

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir
Í gær

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings
Fréttir
Í gær

Eftirlýstur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins dregur sig í hlé

Eftirlýstur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins dregur sig í hlé