Öll augu eru á Úkraínu í dag, en þar geisar nú stríð við Rússland. Það er erfitt að gera sér í hugarlund hvernig aðstæður eru í Úkraínu í dag, en ríkisstjórnir út um allan heim hafa fordæmt aðgerðir Rússa og víða hefur stríðinu verið mótmælt. Eins bíða margir þess að sjá hvað NATO ætlar að gera í stöðunni, en margir hafa kallað eftir því að hernaðarbandalagið sendi herlið til Úkraínu til að hjálpa þeim að verjast Rússum.
Líklega getur enginn lýst aðstæðum í Úkraínu núna án þess að vera staddur þar sjálfur en fjöldi mynda og myndskeiða sem veita smá innsýn í raunveruleikann sem nú blasir við Úkraínu og Evrópu og má sjá dæmi um þau hér að neðan.
The New York Times birti þetta myndband sem er sagt eitt af fyrstu myndunum frá því að rússneskir hermenn réðust inn í Úkraínu. Uppruni myndbandsins hefur verið staðfestur af miðlinum og kemur frá öryggismyndavél á landamærunum.
These are some of the first images of Russian troops entering Ukraine, verified by The New York Times.
Footage captured by security cameras at a border crossing on Thursday morning shows Russian military vehicles entering from Crimea. https://t.co/w1J4OsXVYi pic.twitter.com/QJu38aW9Jm
— The New York Times (@nytimes) February 24, 2022
ABS fréttastofan birti þetta myndband sem sýnir fjölbýlishúsahverfi sem varð fyrir sprengingu í Chuhuiv, en í dag lá svartur reikur yfir borginni og mikið umferðaröngþveiti hefur myndast þar sem íbúar reyna að flýja átökin með fjölskyldur sínar.
Video shows aftermath of bombed residential blocks in Chuhuiv, near Kharkiv, Ukraine. https://t.co/hE8ymcwk7q pic.twitter.com/gkRG3hdX7s
— ABC News (@ABC) February 24, 2022
Ljósmyndablaðamaðurinn Salwan Georges deildi myndskeiði sem sýnir hundruðir manns, þeirra á meðal börn, leita skjóls í neðanjarðarlestarsstöð í Kharkive. Í bakgrunni má heyra sprengingar.
Hundreds of people, including many women and children are currently taking shelter inside a subway station in Kharkiv, #Ukraine as explosions are heard in the city. @washingtonpost pic.twitter.com/ZddeHqlMvU
— Salwan Georges (@salwangeorges) February 24, 2022
Here in Kharkiv, Ukraine, the metros have stopped. The trains and platforms are being used as impromptu bomb shelters. pic.twitter.com/VuttAxPnKZ
— Matt Bradley (@MattMcBradley) February 24, 2022
Hér má sjá blaðamann CNN skammt frá Kænugarði við Antonov flugvöllinn eftir að Rússar höfðu lagt völlinn undir sig.
Breaking: @mchancecnn with Russian forces at the Antonov airport about 15 miles outside of Kyiv. "These troops you can see over here, they are Russian airborne forces. They have taken this airport" pic.twitter.com/SnvmwQ1GeA
— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) February 24, 2022
Þetta myndband er sagt sýna Rússa flagga fána sínum yfir bænum Nova Kakhovka eftir að hann var hernuminn.
#Ukraine 🇺🇦: Russian invasion forces have raised the 🇷🇺 flag over the occupied town of Nova Kakhovka in #Kherson. pic.twitter.com/2fcvBgeHDk
— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) February 24, 2022
Viðtal við úkraínska konu sem slasaðist í sprengjuárás á íbúðarhúsnæði í borginni Chuguev.
🇺🇦 A Ukrainian woman is injured in the bombing of a residential building in the city of Chuguev, Ukraine.
Explosions have been rocking cities and towns in Ukraine since Thursday morning as Russian troops and tanks moved in. #UkraineRussia pic.twitter.com/bMLUEk5llZ
— euronews (@euronews) February 24, 2022
Eftirfarandi myndskeið er einnig í mikilli dreifingu en þar má sjá úkraínska borgara bregðast við stöðunni og örvæntinguna sem hefur gripið um sig.
Ukraine people are crying because of Russia 😭 #worldwar3 #Ukraine pic.twitter.com/oKNuhzwcaI
— schoolboy (@schoolboyefr) February 24, 2022
Street battles between Ukraine and Russian forces in Kherson pic.twitter.com/CW6qgDiM4C
— Fuad Alakbarov (@DrAlakbarov) February 24, 2022
Blaðamaðurinn Alec Luhn deilir þessu myndbandi sem er sagt sýna loftskeyti hæfa flugvöll í Ivano-Frankivsk í vesturhluta Úkraínu.
Wow. Video of a missile hitting an airport, reportedly in Ivano-Frankivsk in Western Ukraine. The geographic scale of this thing is crazy pic.twitter.com/odhvqin77Y
— Alec Luhn (@ASLuhn) February 24, 2022
Alexander S. Vindham, fyrrum undirofursti í bandaríska hernum, deildi þessu myndskeiði, líkt og margir aðrir, en það mun sýna fjölskyldu leita skjóls er sprengjur falla í nágrenni þeirra.
Russian close are support striking a ground target right next to this house… a child screams… the family panicked and seeks cover. pic.twitter.com/HdVnHtvq6u
— Alexander S. Vindman (@AVindman) February 24, 2022
Eftirfarandi myndband er sagt sýna föður kveðja fjölskyldu sína. Þau eru á leið á svæði sem er skilgreint sem öruggt, en hann verður eftir til að berjast fyrir Úkraínu.
Ugly face of the war
A father in Ukraine sent his family to the safe zone and said goodbye.
💔💔💔 pic.twitter.com/MRl0TnVuO3
— م ص عب (@masab_20) February 24, 2022
#Ukraine#Ukraine under #Russian attack
The Russian army in the Kherson region pic.twitter.com/j2BAQkwLNH— Pankaj (@Pankaj822587422) February 24, 2022
JUST NOW. Huge explosion at Ukraine airport #Metipol. (via @InformaAlMinuto) #RussiaUkraineConflict #RussiaUkraineCrisis #Russia #Ukraine pic.twitter.com/zLmTdHxjh9
— Josh Benson (@WFLAJosh) February 24, 2022