fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Sjáðu viðbrögð Íslendinga við afléttingunum: „Mig langar að djamma“ – „Að aflétta öllu mun drepa fólk“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 23. febrúar 2022 14:14

Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum takmörkunum vegna Covid-19 verður aflétt á miðnætti næstkomandi föstudag. Þetta kom fram í máli Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar sem lauk eftir hádegi í dag.

Lesa meira: Öllum takmörkunum aflétt

Eins og við var að búast flýttu margir Íslendingar sér beinustu leið á samfélagsmiðilinn Twitter til þess að segja hvað þeim finnst um afléttingarnar eða til að gera eitthvað grín í tilefni þeirra.

Ljóst er að skiptar skoðanir eru á afléttingunum, fjölmargir eru himinlifandi með þær og þá kannski sérstaklega vegna þess að nú getur fólk loksins djammað eins og árið 2019. Aðrir eru þó uggandi yfir afléttingunum og hugsa um viðkvæmu hópana sem gætu komið illa út vegna þeirra.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem Íslendingar á Twitter hafa að segja um afléttingarnar:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Hann snýr sér við og nær þessari einu stungu á versta stað“

„Hann snýr sér við og nær þessari einu stungu á versta stað“
Fréttir
Í gær

Fyrrum þingmaður vill leiða Siðmennt – „Trúfrelsið er lítils virði án tjáningarfrelsisins“

Fyrrum þingmaður vill leiða Siðmennt – „Trúfrelsið er lítils virði án tjáningarfrelsisins“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni

Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni