fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

HSS segir Stöð 2 fara með rangfærslur um stofnunina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. febrúar 2022 22:31

Mynd: Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) segir að staðhæfingar um að HSS hafi nýtt læknaleigu, sem settar voru fram í fréttum Stöðvar 2, séu rangar. HSS segir að mönnunarvandi sé helsta vandamál stofnunarinnar en ómálefnanleg umræða eigi þátt í að viðhalda þeim vanda.

„Framkvæmdastjórn HSS birti síðastliðinn föstudag yfirlýsingu í þeim tilgangi að útskýra helsta vanda stofnunarinnar, mönnunarvandann, og þátt ómálefnalegrar umræðu í því að viðhalda honum þar sem sífellt er vegið að starfsfólki hennar,“ segir í tilkynningu sem stofnunin birti á Facebook-síðu sinni.

Segir í tilkynningunni að HSS sé undirmönnuð miðað við umfang þeirrar þjónustu sem stofnunin veitir. Starfsfólk leggi sig verulega fram um að veita góða þjónustu með tilheyrandi álagi. Orsökin fyrir ónógri þjónustu liggi ekki hjá starfsfólkinu. Tilkynninguna má lesa með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi