fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Sólveig Anna er formaður Eflingar á ný

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 22:57

Sólveig Anna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða er komin úr formannskosningu Eflingar en Sólveig Anna Jónsdóttir hefur verið kjörinn formaður stéttarfélagsins á ný. Sólveig sagði af sér sem formaður Eflingar í október í fyrra vegna vantrausts starfsfólks. Sólveig tekur við af Agnieszku Ewa Ziółkowska, settum formanni, á næsta aðalfundi félagsins.

Alls voru þrír listar í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, fyrrverandi varaformanni Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu í forsvari og svo C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu.

A-listinn hlaut 37% atkvæða.

B-listinn hlaut 52% atkvæða.

C-listinn hlaut 8% atkvæða.

2% kjósenda tóku ekki afstöðu.

Á kjörskrá voru 25.842 en atkvæði greiddu 3.900. Kjörsókn er því rétt rúmlega 15%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar segir af sér vegna banatilræðisins gegn Trump – „Fullkomin vanhæfni“

Yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar segir af sér vegna banatilræðisins gegn Trump – „Fullkomin vanhæfni“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Steinari ofbýður framkoma við erlenda ferðamenn – Var seldur pilsner við Seljalandsfoss þegar þau báðu um bjór

Steinari ofbýður framkoma við erlenda ferðamenn – Var seldur pilsner við Seljalandsfoss þegar þau báðu um bjór
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Holskefla ofbeldisbrota gagnvart börnum gæti skýrst af kórónuveirufaraldrinum

Holskefla ofbeldisbrota gagnvart börnum gæti skýrst af kórónuveirufaraldrinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stingskatan Karlotta varð ólétt án maka – Meyfæðingin raungerðist þó ekki

Stingskatan Karlotta varð ólétt án maka – Meyfæðingin raungerðist þó ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum