fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Sólveig Anna er formaður Eflingar á ný

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 22:57

Sólveig Anna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða er komin úr formannskosningu Eflingar en Sólveig Anna Jónsdóttir hefur verið kjörinn formaður stéttarfélagsins á ný. Sólveig sagði af sér sem formaður Eflingar í október í fyrra vegna vantrausts starfsfólks. Sólveig tekur við af Agnieszku Ewa Ziółkowska, settum formanni, á næsta aðalfundi félagsins.

Alls voru þrír listar í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, fyrrverandi varaformanni Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu í forsvari og svo C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu.

A-listinn hlaut 37% atkvæða.

B-listinn hlaut 52% atkvæða.

C-listinn hlaut 8% atkvæða.

2% kjósenda tóku ekki afstöðu.

Á kjörskrá voru 25.842 en atkvæði greiddu 3.900. Kjörsókn er því rétt rúmlega 15%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfum við íslenskan her? Ólína segir að herleysi sé einmitt styrkur Íslendinga

Þurfum við íslenskan her? Ólína segir að herleysi sé einmitt styrkur Íslendinga
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland snéri aftur og tryggði sigur – Hörmungar Arsenal og Maguire hetja United

Haaland snéri aftur og tryggði sigur – Hörmungar Arsenal og Maguire hetja United
Fréttir
Í gær

Afmyndaðist eftir fjögurra ára kókaínnotkun – „Mér hryllti við útliti mínu“

Afmyndaðist eftir fjögurra ára kókaínnotkun – „Mér hryllti við útliti mínu“
Fréttir
Í gær

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi
Fréttir
Í gær

Bjarni Már segir að Íslendingar þurfi að stofna her og leyniþjónustu

Bjarni Már segir að Íslendingar þurfi að stofna her og leyniþjónustu