fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Börn á Selfossi tóku upp myndskeið af ofbeldi og dreifðu á samfélagsmiðlum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 14. febrúar 2022 14:30

Yfirlitsmynd af Selfossi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp hafa komið tilvik á Selfossi að undanförnu þar sem börn beita hvert annað ofbeldi og taka upp á myndskeið sem dreift er á samfélagsmiðlum. Barnavernd og lögregla hafa blandast í málið.

Frá þessu er greint í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Lögregla hefur rætt við gerendur í þessum málum ásamt foreldrum þeirra og barnavernd Árborgar en náið samstarf hefur verið milli barnaverndar og lögreglu í málinu. Lögregla bendir á að þó að gerendur í málunum sé undir sakhæfisaldri séu brotin ekkert minna alvarleg.

Tilkynning lögreglu er eftirfarandi:

„Í liðinni viku var unnið í nánu samráði við barnavernd Árborgar vegna myndskeiða sem fundust er sýna ofbeldi barna gegn hverju öðru á Selfossi.  Vísbendingar eru um að nokkuð sé um að boðað sé til átaka og þau tekin upp og þeim síðan deilt á samfélagsmiðlum eða á netinu á einstökum síðum.   Aðilar þeirra mála sem hér komu við sögu fengnir á stöð og rætt við þá ásamt foreldrum þeirra og barnavernd.   Viðkomandi hafa ekki náð sakhæfisaldri en það dregur ekki úr alvarleika málsins.   Foreldrar eru hvattir til að taka samtal með börnum sínum og gera þeim grein fyrir alvarleika þessa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi