fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Börn á Selfossi tóku upp myndskeið af ofbeldi og dreifðu á samfélagsmiðlum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 14. febrúar 2022 14:30

Yfirlitsmynd af Selfossi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp hafa komið tilvik á Selfossi að undanförnu þar sem börn beita hvert annað ofbeldi og taka upp á myndskeið sem dreift er á samfélagsmiðlum. Barnavernd og lögregla hafa blandast í málið.

Frá þessu er greint í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Lögregla hefur rætt við gerendur í þessum málum ásamt foreldrum þeirra og barnavernd Árborgar en náið samstarf hefur verið milli barnaverndar og lögreglu í málinu. Lögregla bendir á að þó að gerendur í málunum sé undir sakhæfisaldri séu brotin ekkert minna alvarleg.

Tilkynning lögreglu er eftirfarandi:

„Í liðinni viku var unnið í nánu samráði við barnavernd Árborgar vegna myndskeiða sem fundust er sýna ofbeldi barna gegn hverju öðru á Selfossi.  Vísbendingar eru um að nokkuð sé um að boðað sé til átaka og þau tekin upp og þeim síðan deilt á samfélagsmiðlum eða á netinu á einstökum síðum.   Aðilar þeirra mála sem hér komu við sögu fengnir á stöð og rætt við þá ásamt foreldrum þeirra og barnavernd.   Viðkomandi hafa ekki náð sakhæfisaldri en það dregur ekki úr alvarleika málsins.   Foreldrar eru hvattir til að taka samtal með börnum sínum og gera þeim grein fyrir alvarleika þessa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi