fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fréttir

Tveir handteknir eftir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. febrúar 2022 17:09

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru handteknir af lögreglu eftir stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu í dag. Við handtöku fannst einnig nokkuð magn af fíkniefnum. Þolandi fór á slysadeild til aðhlynningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Málið kom upp á svæði lögreglustöðvar 1.

Þá var tilkynnt um umferðaróhapp á gatnamótum Fellsmúla/Háaleitisbrautar. Ekki talin slys á fólki en þegar þetta er ritað liggja ekki frekari upplýsingar fyrir.

Lögreglustöð 2 fékk inn á borð til sín tilkynningu um átök milli tveggja aðila sem báðir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Málið er í rannsókn.

Lögreglustöð 3 handtók mann vegna hótana og var hann vistaður í fangaklefa vegna málsins.

Tilkynnt um átök milli tveggja aðila. Báðir handteknir og vistaðir vegna málsins.Einnig fannst þýfi og fíkniefni þar sem hann var handtekinn.

Ekkert kom fram í tilkynningunni um skotárásina sem átti sér stað í nótt en boðað var í morgun að sent yrði önnur tilkynning vegna hennar seinna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Færa baráttuna við Bakkavararbræður til Íslands – „Þar sem borgarar hafa séð skaðann sem Guðmundssynirnir geta valdið“

Færa baráttuna við Bakkavararbræður til Íslands – „Þar sem borgarar hafa séð skaðann sem Guðmundssynirnir geta valdið“
Fréttir
Í gær

Ríkið greiðir 618 milljónir fyrir alþjónustu og stuðlar að búsetufrelsi í landinu

Ríkið greiðir 618 milljónir fyrir alþjónustu og stuðlar að búsetufrelsi í landinu
Fréttir
Í gær

Sigga Dögg fagnar sigri eftir niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis – „Föstudagur til fjár, baby“

Sigga Dögg fagnar sigri eftir niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis – „Föstudagur til fjár, baby“
Fréttir
Í gær

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi