fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Þrír í haldi lögreglu eftir að maður var skotinn í miðbænum í nótt

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 13. febrúar 2022 10:10

Skjáskot af Twitter frá aðgerðum sérsveitarinnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír karlar eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir að tilkynning barst um skotárás utan dyra í miðborginni um eittleytið í nótt. Sá sem fyrir henni varð tilkynnt sjálfur um árásina, en viðkomandi var fluttur á slysadeild, gekkst þar undir aðgerð og er ekki í lífshættu. Mikill viðbúnaður var vegna málsins, en mennirnir þrír, sem áður voru nefndir, voru handteknir fljótlega eftir að rannsóknin hófst. Lagt hefur verið hald skotvopn og bifreið í þágu rannsóknarinnar. Við aðgerðirnar í nótt naut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu, en búast megi við annarri fréttatilkynningu frá lögreglu eftir því sem rannsókn málsins vindur fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sýndu nektarmyndir af Melania Trump í rússnesku sjónvarpi – Segir að Pútín sé að sýna Trump hver ráði

Sýndu nektarmyndir af Melania Trump í rússnesku sjónvarpi – Segir að Pútín sé að sýna Trump hver ráði
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“
Fréttir
Í gær

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
Fréttir
Í gær

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir
Í gær

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings
Fréttir
Í gær

Eftirlýstur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins dregur sig í hlé

Eftirlýstur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins dregur sig í hlé