fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Nauðgunardómur staðfestur yfir manni sem var virkur í starfi Pírata

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 11. febrúar 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm yfir Reebar Abdi Mohammed, 34 ára manni frá Kúrdistan, sem sakfelldur var fyrir nauðgun inni á kvennaklósetti skemmtistaðar í miðborg Reykjavíkur í febrúar árið 2019, eða fyrir þremur árum.

Dómur héraðsdóms yfir Reebar féll fyrir ári síðan og vakti mikla athygli, ekki síst vegna þess að hann hafði verið virkur í starfi pírata, en framtak hans snerist aðallega um sjálfboðaliðastörf varðandi fundahöld.

Reebar er sagður hafa leitt konuna inn á kvennasalerni staðarins og nauðgað henni þar, en konunni tókst ekki að verja sig þar vegna aflsmunar og áfengisáhrifa. Þegar hún reyndi að fá Reebar til að láta af ofbeldinu reif hann í hár hennar.

Sem fyrr segir staðfesti Landsdómur niðurstöðu héraðsdóms fyrir utan að hann lækkaði miskabætur Reebar til konunnar úr þremur milljónum króna niður í tvær milljónir.

Dóma Landsréttar og héraðsdóms í málinu má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi