fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Veggjakönguló fannst hér á landi – Ekkert lamb að leika við segir Erling

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 05:49

Veggjaköngulóin sem fannst á Grundartanga. Mynd:Erling Ólafsson/Facebook/Heimur smádýranna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta haust fannst könguló í gámi á Grundartanga. Um var að ræða suðræna tegund sem lifir meðal annars í Miðjarðarhafslöndum en þar er hana einkum að finna í húsum og skemmum. Hún felur sig í glufum í veggjum á daginn. Þetta er veggjakönguló (Selenops radiatus)

Þetta segir í færslu Erling Ólafssonar, náttúrufræðings, á Facebooksíðunni Heimur smádýranna. Hann segir að köngulóin sé flatvaxin og þegar hún skríði úr fylgsni sínu sitji hún hreyfingarlaus þétt við undirlagið með langa útstrekkta leggi sína eins og krans út frá skrokknum.

Segir Erling að hún sé svo snör í snúningum að varla verði auga á fest og sé hún sögð eitt snarpasta dýr sem til er. „Þegar bráð nálgast, sama úr hvað átt, sprettur hún upp úr stellingu sinni snarsnýst í loftinu og bráðin á ekki sjens!“ segir hann og bætir síðan við: „„Snarpasta í snúningum kvikindi“ sem ég gef nokkurn tímann komist í kynni við. Ekki gerði það myndatöku auðvelda!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi