Séra Gunnar var sendur í leyfi vegna ásakana um kynferðislegra áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti

Séra Gunnar Sigurjónsson var sendur í leyfi síðastliðinn desember. Greint var frá því að það hafi verið vegna samstarfsörðugleika en nýjar upplýsingar benda til þess að um djúpstæðari vanda hafi verið að ræða.  Stundin greinir frá því í dag að sex konur hafi tilkynnt Gunnar vegna kynferðislegrar áreitni, kynbundins ofbeldis og eineltis. Í umfjöllun Stundarinnar … Halda áfram að lesa: Séra Gunnar var sendur í leyfi vegna ásakana um kynferðislegra áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti