fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Nafn Íslendingsins sem lést í eldsvoðanum á Tenerife

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingurinn sem fórst í eldsvoða í bílskúr á Costa Adeje-svæðinu á Tenerife hét Haraldur Logi Hrafnkelsson og var fæddur 23. ágúst árið 1972. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Drífu Björk Linnet Kristjánsdóttur, og fjögur börn. Mbl.is greindi frá.

DV greindi frá því fyrr í morgun að spænski miðillinn El Día hafi greint frá andláti íslensk ríkisborgara ytra og talið væri að um hræðilegt slys hefði verið að ræða.

 

Haraldur Logi og Drífa ásamt tveimur börnum sínum.

Drífa og Haraldur voru í viðtali við DV í febrúar í fyrra þar sem þau lýstu búferlaflutningi sínum til Tenerife og fóru yfir kostnaðinn við slíka flutninga fyrir fjölskyldur.

Fjölskyldan hefur verið búsett ytra stóran hluta úr árinu en hjónin opnuðu nýlega kokteilbar á eyjunni. Þá hafa þau einnig  g rekið heild­söl­una Reykja­vik Warehou­se hér á landi og ferðaþjón­ustu í Hraun­borg­um í Gríms­nesi.

 

Drífa flutti til Tenerife með fjölskylduna – Kostnaðurinn minni en fólk heldur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Þurfum við íslenskan her? Ólína segir að herleysi sé einmitt styrkur Íslendinga

Þurfum við íslenskan her? Ólína segir að herleysi sé einmitt styrkur Íslendinga
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland snéri aftur og tryggði sigur – Hörmungar Arsenal og Maguire hetja United

Haaland snéri aftur og tryggði sigur – Hörmungar Arsenal og Maguire hetja United
Fréttir
Í gær

Afmyndaðist eftir fjögurra ára kókaínnotkun – „Mér hryllti við útliti mínu“

Afmyndaðist eftir fjögurra ára kókaínnotkun – „Mér hryllti við útliti mínu“
Fréttir
Í gær

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi
Fréttir
Í gær

Bjarni Már segir að Íslendingar þurfi að stofna her og leyniþjónustu

Bjarni Már segir að Íslendingar þurfi að stofna her og leyniþjónustu