fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Könnun DV – Var rétt ákvörðun að blása af skólahald vegna óveðursins?

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 7. febrúar 2022 10:19

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var því spáð að mikið óveður yrði um allt land og sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal þess sem ákveðið var að gera vegna óveðursins var að blása allt skólahald af.

Spáin gekk eftir, mikið óveður var í nótt en síðan fór veðrið að róast eftir því sem leið á morguninn. Þá var ekki jafn ófært hér í borginni eins og spáð var.

Fjölmargir foreldrar hafa því gagnrýnt að öllu skólahaldi hafi verið slaufað allan daginn þar sem nú væri lítið mál að koma börnunum í skólann. Aðrir eru þó á því að um rétta ákvörðun hafi verið að ræða og að það sé bara fínt að skólahaldi hafi verið aflýst.

DV hefur því ákveðið að blása til könnunar með þessari einföldu spurningu: Var rétt ákvörðun að blása af skólahald vegna óveðursins?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“

Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki