fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Kona lést vegna COVID-19 á Landspítalanum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 5. febrúar 2022 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á sjötugsaldri lést vegna COVID-19 á gjörgæslu Landspítalans í gær, en þetta kemur fram í tilkynningu á vef spítalans. Um er að ræða fimmtugasta andlátið hér á landi vegna faraldursins.

21 sjúklingur liggur nú á Landspítala með COVID-19, tveir á gjörgæslu og annar þeirra í öndunarvél.

COVID-smitaðir starfsmenn Landspítalans, bæði þeir sem eru í einangrun og þeir sem eru í innlögn, eru nú 245.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur