Leit að flugvélinni hefst í morgunsárið – Flugmanns og þriggja ungra útlendinga leitað

Hlé var gert á leitinni að litlu flugvélinni, sem hefur verið saknað síðan í gær, um klukkan tvö í nótt að sögn RÚV. Leit hefst á nýjan leik klukkan 8. Um borð í vélinni eru íslenskur flugmaður á fimmtugsaldri og þrír útlendingar á þrítugsaldri að sögn Fréttablaðsins. Vélin fór frá Reykjavíkurflugvelli á ellefta tímanum í … Halda áfram að lesa: Leit að flugvélinni hefst í morgunsárið – Flugmanns og þriggja ungra útlendinga leitað