fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Newcastle stórhuga í dag – Tvö tilboð samþykkt í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle ætlar sér að fá tvo til þrjá leikmenn í dag í viðbót við Dan Burn sem er að koma frá Brighton.

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í dag en búast má við miklu fjöri. Rennes í Frakklandi hefur samþykkt tilboð frá Newcastle í Hugo Ekitike nú í morgunsárið.

Ekitike er 19 ára gamall framherji sem hefur leikið fyrir yngri landslið Frakklands.

Þá er Newcastle að fá vinstri bakvörðinn Matt Targett á láni frá Aston Villa, jákvætt samtal hefur átt sér stað og er búið að bóka læknisskoðun.

Bruno Guimaraes kom til Newcastle frá Lyon í gær en félagið hafði áður keypt Kieran Trippier og Chris Wood í janúar.

Dean Henderson markvörður Manchester United og Jesse Lingard eru orðaðir við United en annar þeirra gæti komið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins