fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Efling sendir frá sér yfirlýsingu vegna brota frambjóðandans Daníels Arnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 31. janúar 2022 09:19

Daníel Örn Arnarsson - Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stéttarfélagið Efling hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna kynferðisbrota frambjóðanda á Baráttulistanum, lista Sólveigar Önnu Jónsdóttur, til stjórnarkjörs félagsins. Daníel Örn Arnarsson, sem einnig var varaborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, sagði af sér öllum trúnaðarstörfum í um helgina vegna ásakana á hendur honum um kynferðisofbeldi.

Yfirlýsing Eflingar um málið er eftirfarandi:

„Stjórn Eflingar stéttarfélags hefur móttekið afsögn Daníels Arnar Arnarssonar frá öllum trúnaðarstörfum fyrir félagið. Fram hafa komið ásakanir á hendur honum um kynferðislegt ofbeldi.

Stjórn Eflingar tekur slíkar ásakanir mjög alvarlega og lýsir yfir fullum stuðningi við alla þolendur ofbeldis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins