fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Þjófarnir sem brutust inn í bíl Dorritar skildu það mikilvægasta eftir

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú landsins, lenti í því í gærkvöldi að óprúttnir aðilar brutust inn í bifreið hennar fyrir utan hótelið Beaumont í hverfinu Mayfair í Lundúnum.

Birti hún myndir af aðkomunni á Instagram-síðu sinni en þar tók hún fram að þrátt fyrir innbrotið hafi það verðmætasta í bifreiðinni verið skilið eftir, flaska af íslensku jöklavatni. Virðist forsetafrúin fyrrverandi ekki kippa sér mikið upp við innbrotið, svo lengi sem íslenska vatnið hennar er látið í friði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall