Þrettán ára sonur Hörpu Henrysdóttur útskrifaðist í gær af BUGL eftir stutta bráðainnlögn í kjölfar þess að hann gerði sjálfsvígstilraun. Þetta er þriðja sjálfsvígstilraun hans á síðustu tíu mánuðum sem hefur krafist sjúkrahússinnlagnar. Harpa segir son sinn nauðsynlega þurfa á meðferðarinnlögn að halda, hann er á biðlista en biðin er líklega tíu til tólf mánuðir. … Halda áfram að lesa: 13 ára drengur settur á langan biðlista þrátt fyrir ítrekaðar sjálfsvígstilraunir – „Ég bið bara um hjálp“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn