fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Veiran slær Janus og Arnar út fyrir leikinn gegn Frakklandi

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 22. janúar 2022 14:37

Janus Daði Smárason - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfram heldur kórónuveiran að herja á íslenska karlalandsliðið í handbolta, þeir Arnar Freyr Arnarsson og Janus Daði Smárason hafa nú einnig orðið fyrir barðinu á veirunni en þeir greindust báðir jákvæðir í hraðprófum í hádeginu. Þetta eru virkilega slæmar fréttir þar sem Ísland leikur við Frakkland í dag.

Arnar og Janus bíða nú niðurstöðu PCR prófs en þeir, líkt og allt liðið fyrir utan þá leikmenn sem þegar voru í einangrun, greindust neikvæðir í slíku prófi í gær.

Alls eru nú 8 leikmenn íslenska landsliðsins búnir að greinast með veiruna en auk Arnars og Janusar hafa þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson, Ólafur Andrés Guðmundsson, Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Gísli Þorgeir Kristjánsson einnig greinst með veiruna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“