fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Meðlimur í Gagnamagninu hættur vegna ásakana um ofbeldi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. janúar 2022 11:03

Daði og Gagnamagnið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn meðlimur í hljómsveitinni Gagnamagnið er hættur í sveitinni vegna ásakana um ofbeldi. Fréttablaðið greinir frá þessu og styðst við umræður um málið á Twitter.

Ekki kemur fram hvaða meðlimur í hljómsveitinni er hættur.

Annar meðlimur í hljómsveitinni, Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, greinir frá þessu en meðlimurinn sagði sig úr sveitinni í kjölfar þess að Daða Frey og öðrum meðlimum sveitarinnar bárust þessar ásakanir fá þolanda.

„Hann játar og segir sig svo úr bandinu, við ákváðum aftur að ekki opinbera það þar sem ég hélt að við værum að halda í hennar ósk að ekki opinbera,“ segir í yfirlýsingu Huldu Kristínar á Twitter.

Þolandinn segist hafa rætt málið við Daða Frey og aðra meðlimi hljómsveitarinnar skömmu eftir Eurovison í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið
Fréttir
Í gær

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“