Segir WHO að þessar takmarkanir séu ekki nægilega áhrifaríkar til að stöðva útbreiðslu Ómíkronafbrigðis veirunnar. The Guardian skýrir frá þessu.
WHO segir að þessar takmarkanir bæti enn á „efnahagslegt og félagslegt álag í sumum ríkjum“ og þær geti komið í veg fyrir að ríki tilkynni um ný afbrigði veirunnar.
WHO mælir því með því að ef takmarkanir séu viðhafðar þá verði þær byggðar á ákveðnu hættumati.