fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Danska pressan segir að markvarðaskiptin hafi ráðið úrslitum í erfiðum leik

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hafi einhverjir verið í vafa um að Íslendingar gætu veitt Dönum harða keppni án margra af sínum stærstu nöfnum, þá urðu þeir klókari,“ segir TV2 í Danmörku um leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta en Danir unnu leikinn 28:24. Lykilmenn vantaði í íslenska liðið vegna Covid-smita. Segir í umsögninni um leikinn að danska liðið hafi lengi átt í erfiðleikum með íslenska liðið í leiknum.

Danski miðillinn segir að frammistaða Mathias Gidsel og markvarðaskipti snemma í fyrri hálfleik hafi ráðið úrslitum í leiknum. Gidsel skoraði 9 mörk í leiknum og Kevin Möller, sem kom inn á um miðjan fyrri hálfleik, varði 14 skot.

Danirnir segja að sitt lið hafi stigið stórt skref inn í undanúrslit með þessum sigri og hægt sé að tryggja það á laugardaginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“

Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki