fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Kona í gæsluvarðhaldi – Lögreglan skipti út fíkniefnum í bílnum fyrir gerviefni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. janúar 2022 11:30

Kókaín. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti á föstudag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem ákærð hefur verið fyrir stórfelldan innflutning á kókaíni. Fíkniefnin voru falin undir gólfi í svörtum bíl sem fluttur var til landsins með Norrænu. Konan skal sæta gæsluvarðhaldi til 8. febrúar.

Í ákæru er hinu meinta afbroti lýst þannig:

„Stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa dagana 17. – 22. september, staðið að innflutningi á 3.979,89 g af kókaíni, sem hafði 61-76% styrkleika, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Þann 17. september sendu ákærðu svarta […] bifreið með skráningarnúmerinu […] frá […] til Íslands með flutningaskipinu […], en fíkniefnin fundust falin í fjórum pakkningum í gólfi bifreiðarinnar við tollskoðun á Íslandi þann 20. september. Lögregla skipti út fíkniefnunum fyrir gerviefni og sóttu ákærðu bifreiðina þann 22. september á tollsvæði […] í […] og fékk hún þá skráningarnúmerið […]. Ákærði Y settist í ökumannssæti bifreiðarinnar en ákærða X í framsæti bifreiðarinnar og ók ákærði Y bifreiðinni að heimili þeirra við […] í Reykjavík. Daginn eftir, þann 23. september, fór ákærði Y í bifreiðina og sótti gerviefnin sem voru þar falin og var hann handtekinn skömmu síðar á […] við […], með tvær pakkningar af gerviefni í bakpoka. Ákærða X var handtekin á heimili þeirra síðar sama dag.“

Úrskurði Landsréttar og héraðsdóms má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi