fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Djúpvegi á milli Ísafjarðar og Hnífsdals lokað vegna snjóflóðahættu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 04:07

Hnífsdalsvegur er lokaður. Mynd:Lögreglan á Vestfjörðum/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djúpvegi á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, Hnífsdalsvegi, var lokað í nótt eftir að snjóflóð féll á veginn. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu Lögreglunnar á Vestfjörðum.

Þar segir að í samráði við ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands hafi verið ákveðið að hafa veginn lokaðan þar til hægt verður að kanna aðstæður í fyrramálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Leitað að hinni fágætu Mirabel með geltandi dróna – Hugsanlegt að henni hafi verið stolið

Leitað að hinni fágætu Mirabel með geltandi dróna – Hugsanlegt að henni hafi verið stolið
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur reynt að brjótast inn í hraðbankann á Völlunum – „Peningahólfið er mjög rammgert“

Aftur reynt að brjótast inn í hraðbankann á Völlunum – „Peningahólfið er mjög rammgert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvítt ryk hrellir bílaeigendur í nágrenni við niðurrifnu Íslandsbankabygginguna – „Bíllinn er allur þakinn“

Hvítt ryk hrellir bílaeigendur í nágrenni við niðurrifnu Íslandsbankabygginguna – „Bíllinn er allur þakinn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvað gerðist á bak við tjöldin sem lét Biden hætta við

Hvað gerðist á bak við tjöldin sem lét Biden hætta við