fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Íslenska ríkið mátti loka The English Pub

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. janúar 2022 17:51

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af skaðabótakröfu Austuráttar ehf., eiganda og rekstraraðila The English Pub, vegna lokana kráa og skemmistaða árið 2020.  Forsvarsmenn fyrirtækisins töldu sig hafa orðið fyrir fjártóni vegna aðgerða ríkisins og fóru fram á bætur þess vegna.
Töldu kærendur að þáverandi heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefði hefði brotið gegn jafnræðisreglu þegar krám og skemmtistöðum var gert að loka en veitingastöðum og kaffihúsum sem hafa áfengisleyfi var leyft að hafa opið.

Héraðsdómur féllst ekki á kröfur forsvarsmanna Austuráttar en þess má geta að Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, var kallaður til sem vitni í málinu og fór ítarlega yfir aðgerðir sóttvarnaryfirvalda yfir þetta tímabil.  Í rökstuðningi var bent á að rekja mætti fjölmörg smit til kráa og skemmistaða. og að gögnum hefði verið framvísað um að skemmtistaðir og krár væru afar líklegir staðir til að smitast á. Þá væri hægt að rökstyðja að munur væri á krám og skemmistöðum varðandi smithættu samanborið við veitingastaði og kaffihús.

Féllst héraðsdómarinn Kjartan Bjarni Björgvinsson á þessa röksemdafærslu og sýknaí því íslenska ríkið af skaðbótakröfu Austuráttar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur
Fréttir
Í gær

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar
Fréttir
Í gær

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
Fréttir
Í gær

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bað um að Jón yrði útilokaður daginn sem upptakan fór í dreifingu

Bað um að Jón yrði útilokaður daginn sem upptakan fór í dreifingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt

Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt