fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Fréttir

Íslenska ríkið mátti loka The English Pub

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. janúar 2022 17:51

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af skaðabótakröfu Austuráttar ehf., eiganda og rekstraraðila The English Pub, vegna lokana kráa og skemmistaða árið 2020.  Forsvarsmenn fyrirtækisins töldu sig hafa orðið fyrir fjártóni vegna aðgerða ríkisins og fóru fram á bætur þess vegna.
Töldu kærendur að þáverandi heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefði hefði brotið gegn jafnræðisreglu þegar krám og skemmtistöðum var gert að loka en veitingastöðum og kaffihúsum sem hafa áfengisleyfi var leyft að hafa opið.

Héraðsdómur féllst ekki á kröfur forsvarsmanna Austuráttar en þess má geta að Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, var kallaður til sem vitni í málinu og fór ítarlega yfir aðgerðir sóttvarnaryfirvalda yfir þetta tímabil.  Í rökstuðningi var bent á að rekja mætti fjölmörg smit til kráa og skemmistaða. og að gögnum hefði verið framvísað um að skemmtistaðir og krár væru afar líklegir staðir til að smitast á. Þá væri hægt að rökstyðja að munur væri á krám og skemmistöðum varðandi smithættu samanborið við veitingastaði og kaffihús.

Féllst héraðsdómarinn Kjartan Bjarni Björgvinsson á þessa röksemdafærslu og sýknaí því íslenska ríkið af skaðbótakröfu Austuráttar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja

Samgöngustofa og 66°Norður vekja athygli á mikilvægi endurskinsmerkja
Fréttir
Í gær

Fjórtán ára drengur stórslasaður eftir að hafa tekið upp flugeld – „Af hverju heldur fólk að einhverjir aðrir gangi frá?“

Fjórtán ára drengur stórslasaður eftir að hafa tekið upp flugeld – „Af hverju heldur fólk að einhverjir aðrir gangi frá?“
Fréttir
Í gær

Anna greindist með krabbamein og þurfti í bráðaaðgerð – „Meinið er búið að dreifa sér“

Anna greindist með krabbamein og þurfti í bráðaaðgerð – „Meinið er búið að dreifa sér“
Fréttir
Í gær

Þrýst á Sigurð Inga að axla ábyrgð eftir slakan árangur Framsóknarflokksins

Þrýst á Sigurð Inga að axla ábyrgð eftir slakan árangur Framsóknarflokksins
Fréttir
Í gær

Billy Crystal missti heimili sitt til 46 ára – Paris Hilton horfði á húsið sitt brenna

Billy Crystal missti heimili sitt til 46 ára – Paris Hilton horfði á húsið sitt brenna