fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Teitur hlaut dóm fyrir skattsvik – Þarf að greiða 15,2 milljón króna sekt til ríkissjóðs

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 23:15

Teitur Guðmundsson, læknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teitur Guðmundsson, læknir og framkvæmdastjóri Heilsuverndar, hlaut í dag fjögurra mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir skattsvik. Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í málinu í dag. Vísir greindi fyrst frá.

Auk skilorðsbunda fangelsisdómsins var Teiti gert að greiða 15,2 milljón króna sekt í ríkissjóð innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins ella sæta fangelsi í 240 daga. Þá var honum gert að greiða 940 þúsund króna málsvarnarlaun verjanda síns Vilhjálms H. Vilhjálmssonar.

Teitur var sakfelldur fyrir meiri háttar skattalagabrot fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti við rekstur einkahlutafélags Sítrus ehf. á um tveggja ára tímabili 2013 til 2015 né staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir meiri háttar brot á bókhaldslögum.

Héraðsdómari sagði að líta yrði til þess að brotin væru umfangsmikil ásetningsbrot.

Í dóminum kemur fram að málsmeðferð hafi dregist töluvert hjá skattrannsóknarstjóra en ákæra var ekki gefin út fyrr en þremur og hálfu ári eftir

Dómur Héraðsdóms Reykjaness

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sýndu nektarmyndir af Melania Trump í rússnesku sjónvarpi – Segir að Pútín sé að sýna Trump hver ráði

Sýndu nektarmyndir af Melania Trump í rússnesku sjónvarpi – Segir að Pútín sé að sýna Trump hver ráði
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“
Fréttir
Í gær

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
Fréttir
Í gær

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir
Í gær

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings
Fréttir
Í gær

Eftirlýstur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins dregur sig í hlé

Eftirlýstur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins dregur sig í hlé