fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Fréttir

Sóley spáir að skuggalegar sögur eigi eftir að koma upp á yfirborðið – Segir mál Vítalíu skólabókardæmi um misnotkun

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 20:30

Sóley Tómasdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi VG, segir að mál Vítalíu Lazareva sé skólabókardæmi um misnotkun.

Viðtal Eddu Falak við Vítalíu vakti landsathygli í gær en þar lýsir hún misnotkun áhrifamikilla karlmanna gagnvart sér þar sem forsprakkinn var giftur karlmaður sem hún var í sambandi við. Lýsir Vítalía tveimur atvikum sem einkennast af grófri misnotkun, annað í heitum potti í sumarbústað en hitt á hótelherbergi í golfferð.

Sjá einnig: Vítalíua sakar þjóðþekkta menn um alvarleg brot gegn sér

Sóley segir að sér kæmi ekki á óvart þó að fleiri sögur væru til af þessum karlaklúbbi sem hér á í hlut en en hún fer nokkrum orðum um málið á Twitter, þar sem hún þakkar jafnframt Vítalíu fyrir að stíga fram:

„Skólabókardæmi um misnotkun, hvernig mörk hennar voru kerfisbundið máð og brengluð af karli sem vissi vel hvað hann var að gera. Kæmi mér ekki á óvart þó fleiri sögur væru til af þessum karlaklúbbi sem virðist þrífast á kvenfyrirlitningu. Takk Vítalía!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi

Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Túnið við Höfða enn þá í skralli næstum tveim mánuðum eftir atvikið ótrúlega

Túnið við Höfða enn þá í skralli næstum tveim mánuðum eftir atvikið ótrúlega
Fréttir
Í gær

Segir að Rússar eigi í miklum vanda

Segir að Rússar eigi í miklum vanda
Fréttir
Í gær

Þingmaður Repúblikana andmælir Trump – Segir ummæli hans „vandræðaleg“ og „eyðileggjandi“

Þingmaður Repúblikana andmælir Trump – Segir ummæli hans „vandræðaleg“ og „eyðileggjandi“
Fréttir
Í gær

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári
Fréttir
Í gær

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni
Fréttir
Í gær

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“
Fréttir
Í gær

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki