fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Sóley spáir að skuggalegar sögur eigi eftir að koma upp á yfirborðið – Segir mál Vítalíu skólabókardæmi um misnotkun

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 20:30

Sóley Tómasdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi VG, segir að mál Vítalíu Lazareva sé skólabókardæmi um misnotkun.

Viðtal Eddu Falak við Vítalíu vakti landsathygli í gær en þar lýsir hún misnotkun áhrifamikilla karlmanna gagnvart sér þar sem forsprakkinn var giftur karlmaður sem hún var í sambandi við. Lýsir Vítalía tveimur atvikum sem einkennast af grófri misnotkun, annað í heitum potti í sumarbústað en hitt á hótelherbergi í golfferð.

Sjá einnig: Vítalíua sakar þjóðþekkta menn um alvarleg brot gegn sér

Sóley segir að sér kæmi ekki á óvart þó að fleiri sögur væru til af þessum karlaklúbbi sem hér á í hlut en en hún fer nokkrum orðum um málið á Twitter, þar sem hún þakkar jafnframt Vítalíu fyrir að stíga fram:

„Skólabókardæmi um misnotkun, hvernig mörk hennar voru kerfisbundið máð og brengluð af karli sem vissi vel hvað hann var að gera. Kæmi mér ekki á óvart þó fleiri sögur væru til af þessum karlaklúbbi sem virðist þrífast á kvenfyrirlitningu. Takk Vítalía!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta