fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Meiðyrðamáli Ingólfs gegn Sindra frestað

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 12:06

Ingólfur Þórarinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta meiðyrðamál tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar, sem er hvað þekktastur sem Ingó veðurguð, átti að vera tekið fyrir í héraðsdómi næstkomandi föstudag en því hefur verið frestað vegna sóttkvíar lögmanns í málinu.

Málið er höfðað gegn Sindra Þór Hilmari-Sigríðarsyni, markaðsstjóra hjá Tjarnarbíó og aktívista, og er byggt á kröfubréfi sem Vilhjálmur Vilhjálmsson lögmaður sendi í júlí en Vilhjálmur var þá lögmaður Ingólfs.

Auður Björg Jónsdóttir, núverandi lögmaður Ingólfs, segir í samtali við RÚV, sem greindi fyrst frá, að ekki sé búið að þingfesta fleiri stefnur. Sindri var ekki sá eini sem fékk kröfubréf frá Ingólfi, alls voru kröfubréfin 5 og samtals var krafist 14 milljóna íslenskra króna.

Auk Sindra fengu þau Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi og þjálfari, Ólöf Tara Harðardóttir, einkaþjálfari og meðlimur Öfga Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu og Erla Dóra Magnúsdóttir, blaðamaður á DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Í gær

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“