fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Fréttir

Einar Þorsteinsson hættir á RUV í dag – „Þetta er erfið ákvörðun“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. janúar 2022 14:15

Í síðustu frétt um Einar var hann ranglega kallaður Einar Ósk. Það leiðréttist hér með.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þorsteinsson, fréttamaður og einn stjórnenda Kastljóss, hefur ákveðið að láta af störfum hjá RUV. Einar sendi samstarfsfélögum sínum póst þess efnis fyrr í dag. Kjarninn greinir frá.

„Ég hef ákveðið að þiggja starf sem mér bauðst fyrir skömmu. Þetta er erfið ákvörðun því frétta­stofan er mitt annað heim­ili og það er erfitt að kveðja ykkur vini mína. Ég get því miður ekki sagt ykkur strax frá því hvert ég er að fara en það skýrist fljót­lega. En ég hætti sem sagt í dag. Um leið og ég hlakka til nýrra starfa þá á ég eftir að sakna ykkar óskap­lega og ég vona að ykkur gangi vel í bar­átt­unn­i,“ segir hann í skila­boð­un­um.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skellt í lás á Bryggjunni brugghús og eigendur gjafabréfa áhyggjufullir

Skellt í lás á Bryggjunni brugghús og eigendur gjafabréfa áhyggjufullir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna

Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna