Alls greindust 586 einstaklingar með COVID-19 smit á fyrsta degi ársins samkvæmt braðabirgðatölum . Þar af voru 38 sem greindust sem landamærasmit. Alls voru 229 í sóttkví eða tæp 42 prósent. Samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum kemur fram að i dag séu 7.604 einstaklingar skráðir í einangrun vegna smits en 6.075 sæta sóttkví.