fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Þrír réðust á einn og höfðu verðmæti með sér á brott

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. september 2021 08:46

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 03:23 í nótt barst lögreglu tilkynning um rán í miðbæ Reykjavíkur. Þar eiga þrír einstaklingar hafa ráðist á einn, beitt hann ofbeldi sem varð til þess að maðurinn fékk áverka, og haft af honum verðmæti, og komist undan. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið er í rannsókn.

Rétt fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um líkamsárás á skemmtistað í miðbænum. Einn einstaklingur var handtekinn grunaður í málinu og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Um áttaleytið í nótt var ölvaður einstaklingur í Breiðholti að ganga fyrir bifreiðar og reyndi að komast inn í þær. Hann var handtekinn og vistaður í fangaklefa sökum ástands.

Um miðnætti óskaði húsráðandi íbúðar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklinga sem voru að slást í íbúð sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar