fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Fjallgöngumaður fannst látinn í hlíðum Strandartinds í gærkvöldi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. september 2021 05:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hádegisbil í gær var óskað eftir aðstoð lögreglu og björgunarsveita vegna manns sem hafði farið í fjallgöngu á Strandartind frá Seyðisfirði í gærmorgun. Maðurinn var einn á ferð en félagar hans biðu hans á Seyðisfirði en misstu símasamband við hann.

Björgunarsveitir á Austurlandi leituðu að manninum og fannst hann látinn í hlíðum Strandartinds á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var erlendur ferðamaður. Talið er að hann hafi fallið í klettum að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi sem fer með rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Snorri spyr hvort þetta sé í alvörunni umdeild skoðun fámenns hóps – „Hér er talað eins og við séum örlítill grenjandi minnihluti“

Snorri spyr hvort þetta sé í alvörunni umdeild skoðun fámenns hóps – „Hér er talað eins og við séum örlítill grenjandi minnihluti“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni Már: „Spurn­ing­in er ekki hvort Ísland þurfi að bregðast við, held­ur hvenær”

Bjarni Már: „Spurn­ing­in er ekki hvort Ísland þurfi að bregðast við, held­ur hvenær”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Úkraína verði að velja á milli að verða bandarísk eða rússnesk nýlenda

Segir að Úkraína verði að velja á milli að verða bandarísk eða rússnesk nýlenda
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur
Fréttir
Í gær

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli
Fréttir
Í gær

5 gista fangageymslur eftir nóttina

5 gista fangageymslur eftir nóttina