fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Vilhjálmur hættir með mál Ingós veðurguðs

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 06:59

Ingó Veðurguð og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, er hættur með mál Ingós veðurguðs, Ingólfs Þórarinssonar. Þetta staðfesti Vilhjálmur við Fréttablaðið og sagði að um sameiginlega ákvörðun væri að ræða.

Ingó kærði nýlega tíu ummæli í nafnlausum frásögnum um meint kynferðisbrot hans gegn konum en þau birtust á samskiptamiðlinum TikTok. Hann hefur einnig krafist bóta og afsökunarbeiðna frá sex manns sem tjáðu sig opinberlega um málið eða fluttu fréttir af umfjöllun um meinta refsiverða háttsemi hans. Vilhjálmur annaðist kærurnar og kröfubréfin fyrir hönd Ingó. Fréttablaðið segist hafa heimildir fyrir að Ingó hyggist nú fela lögmannsstofu að annast málin fyrir sína hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök