fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Sólveig Lilja mótmælandi er starfandi dagforeldri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 06:07

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði frá í gær þá var Sólveig Lilja Óskarsdóttir handtekin vegna óspekta á Suðurlandsbraut þar sem barnshafandi konur biðu í röð eftir að komast í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Að sögn lögreglunnar var Sólveig handtekin fyrir óspektir á almannafæri og fyrir að neita að hlýða fyrirmælum lögreglunnar, meðal annars um að setja upp andlitsgrímu og segja til nafns.

RÚV birti upptöku af vettvangi í gær þar sem sjá má Sólveigu í átökum við heilbrigðisstarfsfólk og lögregluna. Hún heyrist öskra: „Óléttar konur eru að fara í sprautu og drepast! Og drepast! Það er eitur í þessum sprautum!“

Fréttablaðið segir að Sólveig Lilja sé starfandi dagforeldri í Mosfellsbæ miðað við skráningu á vef sveitarfélagsins.

Sólveig Lilja mætti í viðtal hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær og hafnaði því að hún hefði „látið öllum illum látum“ og að barnshafandi konur hafi óttast hana og farið að gráta undan henni. Hún sagði þetta stangast á við upplifun hennar af atburðum dagsins og að hún geti sannað það með myndbandsupptöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta