Undanfarið hefur tónlistarmaðurinn Auður verið ásakaður ítrekað um ofbeldi á samfélagsmiðlum. DV birti í dag frétt um málið væri komið inn á borð Þjóðleikhússins þar sem tónlistarmaðurinn kemur að verkefni.
Fyrr í kvöld brást Auður við fréttinni með því að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Svo virðist sem yfirlýsingin hafi ekki fallið í kramið hjá íslenskum netverjum á samfélagsmiðlinum Twitter.
Auður viðurkenndi í yfirlýsingunni að hafa farið yfir mörk einnar konu. „Árið 2019 fór ég yfir mörk konu án þess að átta mig á því fyrr en við töluðum saman síðar. Ég tók málið alvarlega, baðst afsökunar og reyndi að axla ábyrgð, bæði gagnvart konunni og með því að tala við sálfræðing sem mér var bent á af Stígamótum,“ segir hann.
Sjá meira: Þjóðleikhúsið með ásakanir á hendur Auði til skoðunar
Sjá meira: Auður opnar sig um ásakanirnar og viðurkennir að hafa farið yfir mörk
Tónlistarmaðurinn hefur þó verið sakaður um ofbeldi sem einskorðast ekki bara við þetta umrædda atvik. Hann segir að þar sé um að ræða „flökkusögur“ og að þær séu ekki sannar. „Undanfarnar vikur hafa hins vegar flökkusögur um alvarleg afbrot farið á flug á Twitter sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum. Ég vona að flestir sjái að svo sé.“
„Hann veit alveg upp á sig sökina“
Bæði orðalag Auðs og það að hann einskorði yfirlýsinguna við þessa eina sögu hefur farið illa í marga á Twitter. Þar er hann harðlega gagnrýndur og sagður ekki vera að taka raunverulega ábyrgð á gjörðum sínum. Þá hefur Auður slökkt á athugasemdunum við yfirlýsinguna sína á Instagram og vilja sumir meina að það sýni að hann viti upp á sig sökina.
Hann slökkti á commentum, hann veit alveg upp á sig sökina
— Lúkas (@lukasbjrn) June 7, 2021
hann var að slökkva a commentum og það er ekki hægt að sja lækfjölda 🤡🤡🤡🤡🤡🤡
— freyja sveeeeeieiiiiinnnns (@freyjaplaya) June 7, 2021
Jón Bjarni nokkur, einn vinsælasti Twitter-notandi landsins um þessar mundir, hefur verið afar duglegur þegar kemur að því að tjá sig um mál Auðs undanfarna daga. Hann var fljótur að gagnrýna yfirlýsinguna og sagði tónlistarmanninum til að mynda að reyna aftur og vísaði svo í lag rapparans Birgis Hákonar, Haltu kjafti.
Reyndu aftur
— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) June 7, 2021
Alexa, play Haltu Kjafti – Birgir Hákon.
— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) June 7, 2021
Ekki er fólk að éta þetta upp? Wtf?
— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) June 7, 2021
Nokkuð af tónlistarfólki hefur einnig gagnrýnt yfirlýsinguna. Rapparinn Daniil og tónlistarkonurnar Hildur Kristín Sverrisdóttir og Unnur Eggertsdóttir eru í hópi þeirra sem birtu gagnrýni sína á Twitter.
boyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyySHUT YoA BITCH AS UPPPP
😭🤣🤣🤡🤡— daniil (@ungurdaniil) June 7, 2021
Hvernig getur svona ótrúlega mikill fjöldi af frásögnum verið bara "flökkusögur"?
— Hildur (@hihildur) June 7, 2021
Hæhæ,
Neibbb ekki nógu gott.
Bæbæ.— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) June 7, 2021
Hér fyrir neðan má sjá fleiri færslur sem birtar hafa verið í kjölfar yfirlýsingarinnar:
Æðislega innihaldslaus afsökun.
— Edda Falak (@eddafalak) June 7, 2021
Ég hef aldrei séð jafn ömurlega half assed yfirlýsingu. Engin ábyrgð tekin fyrir neinu. @auduraudur þú ert aumingi. pic.twitter.com/EoOvxc0AHb
— Lúkas (@lukasbjrn) June 7, 2021
Er ekki komið template fyrir yfirlýsingar frá frægu fólki sem hægt er að fylla bara út í?
X viðurkennir að hafa farið yfir mörk og axlar ábyrgð á hegðun sinni. X vill vera hluti af lausninni en ekki vandamálinu og ætlar að stíga til hliðar til að takast á við *insert vandamál*
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 7, 2021
Ef þú ætlar ekki að taka raunverulega ábyrgð, slepptu því þá
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 7, 2021
Stend með ykkur öllum alltaf, engar afsakanir ❤️ pic.twitter.com/QVFcBGn4fG
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 7, 2021
Ja leiðinlegt að öll abyrgðin se a mer ut af MINUM gjörðum illa vegið að manni hehe
— HundaTóta (@alheimshatari) June 7, 2021
sorry að þið séuð öll að trúa þessum flökkusögum um mig þær eru endemis þvættingur en allavega ég ætla að vinna í þeim
— slemmi (@selmalaraa) June 7, 2021
auðunn lúthersson rn 🥴 https://t.co/o0IEzPQXu3
— karitas m. b. (@kaerleikurinn) June 7, 2021
já veistu, ætli þessar stelpur hafi ekki bara haldið saumaklúbb eitt kvöldið og ákveðið að dreifa lygasögum um hann🤨 jú ég held það
— soffiasolin🐸 (@soffalovessosa) June 7, 2021
flökkusögur?… really? jaja allt bara eitthvað djok i þessum helvitis kellingum😂😂😂🙏🏻🙏🏻🤣🤣😅😅
— urður🍸 (@urdurelin) June 7, 2021
Ef ég heyri orðið flökkusögur einu sinni enn árið 2021😡
— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) June 7, 2021
Get ekki ímyndað mér hversu erfitt og sárt það er fyrir þolendur að lesa þetta.
Ég stend með ykkur og trúi
— Walter Mercado Stan Account🇸🇩 (@memebuscemi) June 7, 2021
Magnið af konum að likea þessa instagram færslu veldur mér vonbrigðum
— Líklega Bríet (@thvengur) June 7, 2021
Steinþegiði með þetta ÉG HEF FARIÐ YFIR MÖRK kjaftæði. Það að hringja tvisvar í röð þegar einhver svarar ekki símanum til að spjalla er að fara yfir mörk. Rétt eins og "ég hef" getur þýtt að þú hafir á ævinni borðað sand en ekki að þú stundir sandát.
— Kisu Stúlka (@sjomla1) June 7, 2021
— soffiasolin🐸 (@soffalovessosa) June 7, 2021
Fullt af stelpum segja frá ofbeldi sem Auðunn beitti þær
Auður🤡: ég fór einu sinni smá👌 yfir mörk hjá einni konu og hún er cool með það núna🤡
— Marína (@marina_mantel) June 7, 2021
Valdaójafnvægið er svo bilað þegar einstaklingur stígur fram og lýsir ofbeldi gegn geranda sem er með markaðsteymi á bakvið sig
— Elísabet Herdísar Brynjars (@betablokker_) June 7, 2021
held að ofbeldismenn hittist saman i klúbb og ræði hvernig besta leiðin sé til að gera litið úr þolendum og þeirra frásögnum
— vala (@valasaskia) June 7, 2021