fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fréttir

Haukur Harðarson söðlar um og kveður íþróttafréttirnar

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 22. júní 2021 10:00

Haukur Harðarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Harðarson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. Flestir landsmenn þekkja Hauk sem hefur verið íþróttafréttamaður á RUV síðustu ár.

Samkeppniseftirlitið auglýsti stöðuna í febrúar. Þar kom fram að stofnunin leitaði að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í nýtt starf og að viðkomandi verði hluti af stoðteymi Samkeppniseftirlitsins.

Starfið felur í sér yfirsýn, ábyrgð og umsjón með kynningar- og vefmálum, ásamt því að fylgja eftir innleiðingu stafrænna lausna og þróunarverkefna.

Menntunar- og hæfniskröfur nefndar í auglýsingunni voru til að mynda háskólamenntun sem nýtist í starfi,  gott vald á íslensku í ræðu og riti, og reynsla og þekking á kynningarmálum – reynsla af almannatengslum æskileg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum

Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum
Fréttir
Í gær

Nokkuð stórt gjaldþrot hjá fyrrverandi eiganda Mathúss Garðabæjar

Nokkuð stórt gjaldþrot hjá fyrrverandi eiganda Mathúss Garðabæjar