fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Ekkert dóp í ítalska söngvaranum – „Málinu er nú lokið“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er það komið á hreint að söngvari ítölsku hljómsveitarinnar Maneskin neytti ekki fíkniefna í Græna herberginu á Eurovison-keppninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá  Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU).

„Engin fíkniefnaneysla átti sér stað í Græna herberginu og málinu er nú lokið,“ segir í yfirlýsingu.

„Það vekur þó áhyggjur að ónákvæmar getgátur hafi orðið til þess að falsfréttir hafa skyggt á anda og úrslit keppninnar og haft ósanngjörn áhrif á hljómsveitina.

Við viljum óska Maneskin enn aftur til hamingju og óskum þeim velfarnaðar. Við hlökkum til þess að vinna með ítalska aðildarfélaginu Rai að því að undirbúa stórkostlega Eurovision keppni á Ítalíu á næsta ári“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík

Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rýming í Bláa lóninu gekk vel

Rýming í Bláa lóninu gekk vel