fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Björgvin Halldórsson ræðir um ferilinn – „Það eru nú margar plastpíkurnar“

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 3. apríl 2021 20:00

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsþættirnir Þó líði ár og öld í umsjón Páls Kristins Pálssonar á Rás 1 fjalla um Björgvin Halldórsson og hans feril. Hann ræðir heilmikið í þeim meðal annars hvernig blöðin reyndu að rífa hann niður eftir að hann hafði skotist upp á stjörnuhimininn.

Árið 1969 hófst ferill hans með hljómsveitinni Ævintýri á tónlistarhátíðinni Pop-festival. Þar var Ævintýri kosin vinsælasta hljómsveitin og Björgvin vinsælasti söngvarinn.

Þar sem Björgvin var aðalsöngvarinn í hljómsveitinni varð hann ofsalega frægur og þekktur. Hann fékk mörg símtöl og bréfaskriftir en það er ansi þekkt í tónlistarbransanum að menn sé hafnir til skýjanna.

„Svo þegar það er komið á hæðsta plan, þá er byrjað að rífa þig niður. Það er bara staðreynd. Og ég fékk svona á mig, ég var að fara í viðtöl og svona og ég var bara með tóman kjaft. Ég fór að tala um stúlkurnar og þá sagði ég „Það eru nú margar plastpíkurnar“ og þetta fór misjafnlega ofan í menningarvitana,“ segir Björgvin og hlær.

Björgvin segir að mikið einelti hafi farið fram í blöðunum en nú fari það fram á Instagram og á Snapchat.

Hér fyrir neðan má hlusta á þættina fjóra í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi