fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Mikil gasmengun við gosstöðvarnar – Yfir hættumörkum og svæðið lokað

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. mars 2021 06:57

Frá gossvæðinu. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil gasmengun mældist á gosstöðvunum í Geldingadölum í morgun og er magnið komið upp fyrir hættumörk. Það er því mjög hættulegt að fara nærri gosstöðvunum núna og hefur svæðinu verið lokað.

Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu Lögreglunnar á Suðurnesjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“