fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Enn skelfur Reykjanesskaginn – Skjálfti upp á 4,4

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 06:53

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 06.15 varð skjálfti upp á 4,4 á Reykjanesskaga. Upptök hans voru á rúmlega 5 km dýpi, 2,7 km suðvestur af  Keili. Tíu mínútur í sex varð skjálfti upp á 3,7.

Frá því skömmu fyrir klukkan sex hafa sex skjálftar upp á meira en 3 riðið yfir á Reykjanesskaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys á Þingvallavegi

Banaslys á Þingvallavegi