fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Puttaferðalangur sem braut sóttkví reyndist neikvæður

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi greindi í dag frá erlendum ferðamanni sem hafði ferðast um landshlutann á puttanum en átti að vera í sóttkví. Maðurinn var fluttur í sóttvarnarhús í Reykjavík og gert að greiða sekt.

Smitrakningarteymi almannavarna staðfesti í samtali við blaðamann að maðurinn hafi reynst neikvæður við seinni skimun sem hann fór í eftir komu í sóttvarnarhúsið. Því er enginn í sóttkví eftir að hafa hitt manninn og ljóst að hann getur ekki hafa borið veiruna til landsins.

Í síðustu viku var greint frá fjórum erðamönnum sem sátu á Lebowski-bar og töluðu um að þeir ættu að vera í sóttkví. Lögreglan náði ekki að hafa afskipti af mönnunum en þeir voru hér á landi á vegum íslensks fyrirtækis. Þegar fyrirtækið fékk fréttir af þessu sendi það mennina aftur heim.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, hefur skilað nýjum tillögum varðandi landamærum til heilbrigðisráðherra en hann hefur ekki tjáð sig um hvað tillögurnar fela í sér nákvæmlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Frans páfi farinn á vit feðra sinna
Fréttir
Í gær

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“