fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Puttaferðalangur sem braut sóttkví reyndist neikvæður

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi greindi í dag frá erlendum ferðamanni sem hafði ferðast um landshlutann á puttanum en átti að vera í sóttkví. Maðurinn var fluttur í sóttvarnarhús í Reykjavík og gert að greiða sekt.

Smitrakningarteymi almannavarna staðfesti í samtali við blaðamann að maðurinn hafi reynst neikvæður við seinni skimun sem hann fór í eftir komu í sóttvarnarhúsið. Því er enginn í sóttkví eftir að hafa hitt manninn og ljóst að hann getur ekki hafa borið veiruna til landsins.

Í síðustu viku var greint frá fjórum erðamönnum sem sátu á Lebowski-bar og töluðu um að þeir ættu að vera í sóttkví. Lögreglan náði ekki að hafa afskipti af mönnunum en þeir voru hér á landi á vegum íslensks fyrirtækis. Þegar fyrirtækið fékk fréttir af þessu sendi það mennina aftur heim.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, hefur skilað nýjum tillögum varðandi landamærum til heilbrigðisráðherra en hann hefur ekki tjáð sig um hvað tillögurnar fela í sér nákvæmlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Flugstjórinn sá eini sem komst lífs af

Flugstjórinn sá eini sem komst lífs af
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Baráttumaðurinn Unnar Karl Halldórsson fallinn frá

Baráttumaðurinn Unnar Karl Halldórsson fallinn frá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir ósáttur við að vera kallaður flugdólgur

Fjölskyldufaðir ósáttur við að vera kallaður flugdólgur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gleðifréttir fyrir líffæraþega – Sjúkratryggingar Íslands munu greiða allan kostnað við bólusetningar

Gleðifréttir fyrir líffæraþega – Sjúkratryggingar Íslands munu greiða allan kostnað við bólusetningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð